Cibo Amore
Ofnæmisvaldar
Vörurnar okkar geta innhaldið eftirtalda ofnæmisvalda. Ef þú telur þig vera með
ofnæmi þá vinsamlega fáðu upplýsingar frá viðkomandi starfsmanni.
Glúten
Brauðin okkar innihalda hveiti og innhalda því glúten. Brauðin koma frá Sandholt
bakarí og gætu hafa komist í snertingu við hnetur.
Mjólk/Laktósi
Flestir okkar réttir innihald osta eins og Stracciatella, Parmaggiano Reggiano eða
Gorgonzola.
Hnetur
Sósurnar okkar innihalda cashew hnetur. Sumar samlokur innihalda muldar
pistasíu hnetur. Veganista samlokan inniheldur furuhnetur.
Hvítlaukur
Sósurnar okkar innihalda hvítlauk.
www.ciboamore.is